Skráning fyrir haustið 2024
Nú er hafin skráning fyrir haustið 2024. Fyrstu hóparnir fara af stað um miðjan ágúst.
Staðfestir kynningarfundir eru eftirfarandi:
Borgarbyggð: mánudagur 12. ágúst kl. 17:00 að Borgarbraut 65A, 6. hæð.
Fjarðabyggð: mánudagur 12. ágúst kl. 18:00 í Safnaðarheimilinu á Reyðarfirði
Aðrir kynningarfundir verða auglýstir þegar nær dregur.
Hægt er að skrá sig til að fá upplýsingar um kynningarfundi eða til þátttöku með því að senda tölvupóst á netfangið: info@janusheilsuefling.is
Vinsamlegast takið fram upplýsingar um nafn, kennitölu, símanúmer, netfang og bæjarfélag.
