Komdu í hóp ánægðra þátttakenda

Skráning er hafin fyrir vorönn.

Innifalið fyrir þátttakendur:

- aðgangur að líkamsræktarstöð

- styrktarþjálfun tvisvar í viku undir handleiðslu þjálfara

- þolþjálfun einu sinni í viku undir handleiðslu þjálfara

- regluleg fræðsluerindi og heilsupistlar

- mælingar á 6 mánaða fresti

- aðgangur að heilsuappi

Upplýsingar um skráningu  má finna á heimasíðu okkar www.janusheilsuefling.is eða í síma 546 1232. Einnig er hægt að senda tölvupóst á info@janusheilsuefling.is

Heilsupistill.pdf

Hlaða niður

Fleiri fréttir